Fönn Hjólafélag bíður upp á hjólaferðir á fimmtudeginum fyrir versló.
Ferð fyrir óvana:
Gerð hjóla: Rafhjól
Tímasetning: kl.16.00, Fimmtudaginn 31. júlí
Staðsetning: Reiðhöllina inn við Kirkjuból.
Búnaður sem þarf að taka með:
Rafhjól, hjálmur, þunnir (vinnu)hanskar, fullhlaðið hjól og góða skapið.
Leið: Reiðhöll-Hjallarnir-Flugvöllurinn-Varnargarðar-Beituskúrinn.
Ferð fyrir vana:
Gerð hjóla: Fjallahjól, rafmagnsdrifnum eða hefðbundnum
Tímasetning: kl.17.30, Fimmtudaginn 31. júlí
Staðsetning: Skemman við Norðfjarðará.
Skemman við Norðfjarðará - Google Maps
Búnaður sem þarf að taka með:
Fulldempaðfjallahjól rafdrifð eða venjulegt, fjallahjólahjálmur/kjálkahjálmur, þunnir (vinnu)hanskar, hnéhlífar og helst olnbogahlífar en það er ekki nauðsyn.
Leið: Oddskarð niður í Seldal, gamla Póstleiðin.